The National
Útlit
The National | |
---|---|
Upplýsingar | |
Uppruni | Cincinnati, Ohio, BNA |
Ár | 1999–í dag |
Stefnur | |
Útgáfufyrirtæki |
|
Meðlimir |
|
Vefsíða | americanmary |
The National er bandarísk rokkhljómsveit frá Cincinnati, Ohio. Hún var stofnuð í Brooklyn, New York árið 1999. Hún samanstendur af Matt Berninger (söngur), tvíburabræðrunum Aaron Dessner (gítar, píanó, hljómborð) og Bryce Dessner (gítar, píanó, hljómborð), og bræðrunum Scott Devendorf (bassi) og Bryan Devendorf (trommur).
Hljómsveitin var stofnuð af Berninger, Aaron Dessner, og Devendorf bræðrunum. Fyrsta platan þeirra, The National, var gefin út árið 2001. Hljómsveitin vann Grammy-verðlaun fyrir plötuna Sleep Well Beast (2017).
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- The National (2001)
- Sad Songs for Dirty Lovers (2003)
- Alligator (2005)
- Boxer (2007)
- High Violet (2010)
- Trouble Will Find Me (2013)
- Sleep Well Beast (2017)
- I Am Easy to Find (2019)
- First Two Pages of Frankenstein (2023)
- Laugh Track (2023)