Taxodium mucronatum
Taxodium mucronatum | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Taxodium mucronatum Ten. | ||||||||||||||
![]() Útbreiðsla
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Taxodium distichum var. mucronatum (Ten.) A.Henry |
Taxodium mucronatum[2] er tegund af barrtré sem er ættuð frá Mexíkó og Gvatemala.[3]
Lýsing[breyta | breyta frumkóða]
Þetta er stórt sígrænt eða hálfsígrænt tré, að 40 m hátt með 1 til 3 m stofnþvermál (einstaka sinnum mun meira; sjá fyrir neðan). Barrnálarnar eru í skrúfgang eftir greininni, undnar í grunninn svo að þær eru í flötum röðum sitt hvorum megin á sprotanum, 1 - 2 sm langar og 1 - 2 mm breiðar. Könglarnir eru egglaga, 1,5 - 2,5 sm langir og 1 - 2 sm breiðir. Ólíkt hinum tegundunum tvemur (Taxodium distichum og Taxodium ascendens) myndar hún sjaldan sýprushné á rótunum.[4] Tré frá hálendi verða sérstaklega gild.
Eitt tré: Árbol del Tule í Santa María del Tule, Oaxaca, Mexíkó, gildasta tré í heimi með 11,42 m í þvermál. Nokkur önnur með 3 til 6m í þvermál eru þekkt. Næstgildasta tréð er the Big Baobab, af tegundinni Adansonia digitata.

Blendingar[breyta | breyta frumkóða]
- Taxodium × ‘LaNana’ (T. distichum × T. mucronatum)[5]
- Taxodium 'Zhongshansa' (T. distichum × T. mucronatum)[6]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ {{{assessors}}} (2003). Taxodium mucronatum. 2006 Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. IUCN 2006. Sótt 12 May 2006. Database entry includes justification for why this species is of least concern
- ↑ "Taxodium mucronatum". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
- ↑ Veblen, Thomas T. (1977). „Guatemalan Conifers“. Unasylva. Food and Agriculture Organization. 29 (118). Sótt 14. október 2009.
- ↑ "Taxodium mucronatum". The Gymnosperm Database.
- ↑ Creech, David. „Taxodium X 406“ (PDF). SFA Gardens. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 11. desember 2017. Sótt 10. desember 2017.
- ↑ „Taxodium 'Zhongshansa' NANJING BEAUTY“. Plant Finder. Missouri Botanical Garden. Sótt 10. desember 2017.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- Eguiluz T. 1982. Clima y Distribución del género pinus en México. Distrito Federal. Mexico.
- Rzedowski J. 1983. Vegetación de México. Distrito Federal, Mexico.
- Martínez, Maximinio. 1978. Catálogo de nombres vulgares y científicos de plantas mexicanas.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- „Taxodium mucronatum“ (PDF). Digital Representations of Tree Species Range Maps from "Atlas of United States Trees" by Elbert L. Little, Jr. (and other publications). United States Geological Survey.