Apabrauðstré
Útlit
(Endurbeint frá Adansonia digitata)
Apabrauðstré | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Apabrauðstré í Tansaníu
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Adansonia digitata L. |

Apabrauðstré (fræðiheiti: Adansonia digitata), almennt kallað Baobabtré, er gildvaxið hitabeltistré sem vex í Afríku. Ávöxtur þess nefnist apabrauð.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Apabrauðstré.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Apabrauðstré.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Adansonia digitata.