Takumi Minamino

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Takumi Minamino
FC Admira Wacker Mödling vs. FC Red Bull Salzburg 2018-04-15 (061).jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Takumi Minamino
Fæðingardagur 16. janúar 1995 (1995-01-16) (27 ára)
Fæðingarstaður    Osaka-hérað, Japan
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið AS Monaco FC
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2012-2014
2015-2020
2020-2022
2021
2022-
Cerezo Osaka
Red Bull Salzburg
Liverpool FC
Southampton FC (lán)
AS Monaco FC
62 (7)
136 (42)
30 (4)
10 (2)   
Landsliðsferill
2015- Japan 42 (17)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Takumi Minamino (fæddur 16. janúar 1995) er japanskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir AS Monaco FC í Frakklandi. Áður var hann hjá Red Bull Salzburg í Austurríki og Cerezo Osaka í Japan. Einnig reyndi hann fyrir sér á Englandi með Liverpool FC og Southampton FC.


Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.