Taiwania

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Taiwania
Taiwania cryptomerioides - Mendocino Coast Botanical Gardens - DSC02059.JPG
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Taiwania
Hayata
Samheiti
  • Eotaiwania Y.Yendo
  • Taiwanites Hayata

Taiwania er ættkvísl barrtrjáa í Cupressaceae (Grátviðarætt) með eina núlifandi tegund: Taiwania cryptomerioides. Hún er nefnd eftir eynni Taívan þaðan sem grasafræðingar kynntust henni fyrst 1910.

Taiwania cryptomerioides í grasafræðitímaritinu Shokubutsugaku zasshi (1907)
Barr Taiwania cryptomerioides'.

Ættkvíslin var áður sett í ættina Taxodiaceae, en er nú í undirdeildinni Taiwanioideae í grátviðarætt. Hún er ættuð frá austur Asíu, í fjöllum mið Taiwan, og staðbundið í suðvestur Kína (Guizhou, Hubei, Sichuan, Yunnan, Tíbet) og nærliggjandi svæðum í Myanmar, og norður Víetnam.[2][3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Thomas, P. & Farjon, A. (2011). Taiwania cryptomerioides. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2011: e.T31255A9620141. doi:10.2305/IUCN.UK.2011-2.RLTS.T31255A9620141.en. Sótt 15. janúar 2018.
  2. "Taiwania". World Checklist of Selected Plant Families (WCSP). Royal Botanic Gardens, Kew.
  3. Fu, Liguo; Yu, Yong-fu; Mill, Robert R. "Taiwania cryptomerioides". Flora of China. 4 – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.