Taívanfura
Útlit
Taívanfura | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus taiwanensis Hayata | ||||||||||||||||
Grænt er Pinus taiwanensis, rautt er Pinus luchuensis og grænir krossar Pinus hwangshanensis.
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Pinus brevispica Hayata |
Taivanfura (fræðiheiti: Pinus taiwanensis[2][3]) er barrtré af þallarætt. Tegundin er einlend í Taiwan. Hún er náskyld Pinus luchuensis í Japan og Pinus hwangshanensis í Kína, og stundum talin undirtegund þeirra fyrri.[4] Stundum er Pinus hwangshanensis frá Kína einnig skráð sem P. taiwanensis.[5]
Taivanfura verður stórt tré, með beinan stofn að 35 m langur og 80 sm í þvermál. Nálarnar eru tvær saman. Börkurinn er oft grábrúnn til dökkgrár. Könglarnir eru 6 - 7 sm langir. Hún er algeng tegund í meginfjallgarði Taívan í 750 til 3000m hæð, oft eina trjátegundin.[6]
Undirtegundir
[breyta | breyta frumkóða]Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[7]
- P. t. fragilissima (Businsky) Farjon
- P. t. taiwanensis
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Yang, Y.; Li, N. & Christian, T. (2013). „Pinus taiwanensis“. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42421A2979068. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42421A2979068.en. Sótt 15. janúar 2018.
- ↑ Grimshaw, J. & Bayton, R., 2009New trees (recent introductions to cultivation) Kew Publishing, Royal Botanic Gardens, Kew
- ↑ Hayata, 1911 In: J. Coll. Sci. Imp. Univ. Tokyo 30 (1): 307.
- ↑ Earle, Christopher J., ed. (2018). "Pinus taiwanensis". The Gymnosperm Database.
- ↑ Zhang, Liquan (1990), „Population structure and dynamics of Pinus taiwanensis Hayata at Songyang County, Zhejiang Province, China“, Vegetatio, 86 (2): 119–129, doi:10.1007/bf00031728, JSTOR 20038590
- ↑ Li, Hui-Lin; Keng, Hsuan (1994). „Pinaceae“. Í Huang, Tseng-chieng (ritstjóri). Flora of Taiwan. 1. árgangur (2nd. útgáfa). Taipei, Taiwan: Editorial Committee of the Flora of Taiwan, Second Edition. bls. 567–581. ISBN 957-9019-52-5. Afrit af upprunalegu geymt þann 4 júlí 2018. Sótt 8. september 2012.
- ↑ „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Catalogue of Life. 2014.
- Flora of China Geymt 21 desember 2021 í Wayback Machine
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Taívanfura.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pinus taiwanensis.