Túrkmenska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Túrkmenska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnSmaragðarnir; Þeir grænu; Karakum hermennirnir
Íþróttasamband(Túrkmenska: Türkmenistanyň Futbol Federasiýasy) Túrkmenska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariSaid Seýidow
FyrirliðiArslanmyrat Amanow
LeikvangurAshgabat Ólympíuleikvangurinn, Kopetdag leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
135 (23. júní 2022)
86 (apríl 2004)
174 (sept. 2007)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
0-1 gegn Flag of Kazakhstan.svg Kasakstan, 1. júní 1992.
Stærsti sigur
11-0 gegn Flag of Afghanistan (2013–2021).svg Afganistan , 19. nóv. 2003.
Mesta tap
1-6 gegn Flag of Kuwait.svg Kúveit, 10. feb. 2000; 0-5 gegn Flag of Qatar.svg Katar, 31. maí 2004; 0-5 gegn Flag of Tajikistan.svg Tads­íkist­an, 22. júní 1997; 0-5 gegn Flag of Bahrain.svg Barein, 3. ág. 2005 & 0-5 gegn Flag of South Korea.svg Suður-Kóreu, 5. júní 2021.

Túrkmenska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Túrkmenistans í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni heimsmeistaramóts.