Fara í innihald

Töskukrabbi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Töskukrabbi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Krabbadýr (Crustacea)
Flokkur: Stórkrabbar (Malacostraca)
Ættbálkur: Tífætlur (Decapoda)
Innættbálkur: Eiginlegir krabbar (Brachyura)
Yfirætt: Cancroidea
Ætt: Steinkrabbar (Cancridae)
Ættkvísl: Cancer
Tegund:
C. pagurus

Tvínefni
Cancer pagurus
Linnaeus, 1758

Töskukrabbi (fræðiheiti: Cancer pagurus) er krabbi af ætt steinkrabba. Hann lifir í Norðursjó, Norður-Atlantshafi og Miðjarðarhafi.

Hann eru rauðbrúnn á lit með hringlaga skjöld og klærnar eru með svarta enda. Krabbinn getur orðið 25 sm í þvermál og vegið allt að 3 kíló. Töskukrabbi er eftirsótt matvara um alla Evrópu og hefur það sums staðar leitt til takmarkana á nýtingu hans.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.