Tókasveppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tókasveppur
Shiitakegrowing.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Agaricomycetes
Ættbálkur: Sældubálkur (Polyporales)
Ætt: Sælduætt (Polyporaceae)
Ættkvísl: Lentinula
Tegund:
L. edodes

Tvínefni
Lentinula edodes
(Berk.) Pegler (1976)[1]
Samheiti

Tókasveppur[2] (fræðiheiti Lentinula edodes[3]) er tegund sældusveppa sem vex á viði dauðra trjáa í Austur-Asíu. Hann er með mest ræktuðu sveppum í heiminum, og með einna lengstu ræktunarsöguna.[4][5]

Lengst af var tókasveppur ræktaður með því að höggva "shii" tré (þaðan nafnið: shii-take) og leggja bolina nálægt timbri smituðu af sveppnum. Flestar tegundir lauftrjáa hafa verið nýttar með sömu aðferð. Nú er sveppurinn ræktaður einnig í stórum stíl í sagi í plastpokum.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Pegler, D.N. (1976) , In: Kavaka 3:20.
  2. Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 172. ISBN 978-9979-655-71-8.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 42249920. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. desember 2019. Sótt 11. nóvember 2019.
  4. Heimildir um Longquan-hérað (龍泉縣志) safnað af He Zhan (何澹) 1209
  5. 香菇简介 [Mushroom Introduction] (kínverska). Yuwang jituan. Afrit from the original on 25 February 2017.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.