Castanopsis cuspidata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Castanopsis cuspidata
Castanopsis cuspidata SZ2.png
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Castanopsis
Tegund:
C. cuspidata

Tvínefni
Castanopsis cuspidata
(Thunb.) Schottky[2]
Samheiti

Castanopsis cuspidata[3] er lauftré af beykiætt. Það er ættað frá Suður-Kóreu og Suður-Japan. Það er getur orðið um 30m hátt. Viður þess er notaður til ræktunar á ýmsum sveppum, þar á meðal tókasvepp, en japanskt heiti hans (shiitake) er bókstaflega "sveppur (take) á Castanopsis cuspidata (shii)"

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Barstow, M. (2018). „Castanopsis cuspidata“. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN: e.T62004530A62004533. doi:10.2305/IUCN.UK.2018-1.RLTS.T62004530A62004533.en.
  2. Schottky, 1912 In: Bot. Jahrb. Syst. 47: 682
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26 May 2014.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.