Tímagreind hagfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Í tímagreindri hagfræði eru bæði skatturinn og launin í hlutfalli við vinnutíma. Þessi eiginleiki aðskilur tímagreinda hagfræði frá flestum öðrum hagkerfum, sem hafa aðra þætti en tímannn fyrir því að reikna út skattana. Á seinni tímum hefur sænskur uppfinningamaður Karl Gustafson lýst nákvæmlega þessu kerfi, en þýskur hagfræðingur Silvio Gesell hafði líka hugmyndir um tímagreinda hagfræði. Árið 1976 flutti þjóðarflokksmaður Anders Gernandt frumvarp á sænska þinginu um innleiðingu tímaskatt.

Almennt um kerfið[breyta | breyta frumkóða]

Tímagreinda hagfræðin geng út frá því að hagkerfin samtímans eru ekki í hag öllum þeim, sem þurfa að fara eftir reglum þeirra, en að vandamál þessara kerfa væru leyst, ef hagkerfin væru grundvölluð á náttúrulögmálunum. Samkvæmt tímagreindu hagfræði byggast óréttlæti í kerfunum samtímans á því að það eru ekki til fastar reglur fyrir því hvernig skal stjórna hagkerfinu eða skera úr um gildi hluta. Tímagreinda hagfræðin bendir á að tíma er óhlutdrægur fasti, sem stjórnmálaákvarðan kunna ekki stjórna, og geng út frá því að þetta fasti er réttlátastur grunnur hagkerfis.

Markmið[breyta | breyta frumkóða]

Tímagreinda hagfræðin stefnir að því að innleiða gjald fyrir unnið verk í stað vaxtakerfins, það er að segja gjald, reiknað í tíma. Í slíkt hagkerfi muna gildi aldrei vaxa án þess að verk, sem samsvarar aukningunni, hefur verið unnið. Markmið tímagreindrar hagfræði er að binda gildi við fasta, á sama hátt sem rúmmál og þyngd eru bundin við fastar einingar. Þannig torveldast svindl og spákaupmennska.

Ámæli[breyta | breyta frumkóða]

Tímagreinda hagfræðin hefur legið undir ámæli fyrir að vera alltof bundin við kenningar fyrir því að eiga sér stoð í raunveruleikanum og fyrir að ganga út frá því að allt skattskylt fólk á vinnu.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Gustafson, Karl, Deus ex machina (2006)
  • Benjes, Hermann, Wer hat Angst vor Silvio Gesell (2006)

Tengill[breyta | breyta frumkóða]