Tíbetreynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Tíbetreynir
Tíbetreynir í haustskrúða í Grasagarði Reykjavíkur
Tíbetreynir í haustskrúða í Grasagarði Reykjavíkur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Tegund: Tíbetreynir (S. fruticosa)
Tvínefni
Sorbus fruticosa
Ber og blöð á Tíbetreyni að haustlagi

Tíbetreynir (fræðiheiti: Sorbus fruticosa) er reyniviður sem svipar til Koparreynis. Hann er ræktaður sem skrautrunni. Blómin og berin eru hvít.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.