Tálkn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lirfa vatnasalamöndru með útbreidd tálkn.

Tálkn eru öndunarfæri vatnadýra sem nota þau til að skipta koltvísýringi út fyrir súrefni. Ýmis minni vatnadýr geta andað með allri húðinni en flóknari dýr, eins og til dæmis samlokur, hjóldýr, ýmis vatnaskordýr og fiskar, notast við tálkn.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.