Sveinspróf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sveinspróf er próf í löggiltum iðngreinum sem þreytt er að loknu burtfararprófi frá iðnnámsbraut framhaldsskóla og starfsþjálfun.

Sveinspróf skiptast eftir atvikum í verklegan hluta, skriflegan hluta, vinnuhraða og teikningu.[1]

Á Íslandi eru haldin sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum:

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Reglugerd.is, „Menntamálaráðuneyti - reglur um sveinspróf“ (skoðað 22. júlí 2019)
  2. Idan.is, „Sveinspróf“ (skoðað 22. júlí 2019)