Blikksmiður
Jump to navigation
Jump to search
Blikksmiður er iðnaðarmaður sem vinnur með þunnmálma og vinnur meðal annars við uppsetningu loftræstikerfa og lofthitakerfa, klæðninga og eldvarnarhurða. Blikksmíði er löggild iðngrein.