Blikksmiður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blikksmiður í Líbýu formar málm yfir opnum eldi.
Tinsmiðir að störfum árið 1880.
Málmklæðning á húsi.

Blikksmiður er iðnaðarmaður sem vinnur með þunnmálma og vinnur meðal annars við uppsetningu loftræstikerfa og lofthitakerfa, klæðninga og eldvarnarhurða. Blikksmíði er löggild iðngrein.