Trésmíði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Timburhús í byggingi.

Trésmíði er sú iðn að smíða byggingar, húsgögn, nytjahluti og skrautmuni úr timbri. Meðal algengra verkfæra trésmiða eru hamar, sög, bor, hefill, öxi og sporjárn, en nú nota smiðir einnig vélar sem auka afköst og spara vinnu, svo sem fræsara, hjólsög og borvél. Löggiltar iðngreinar sem telja má til trésmíða eru húsasmíði og húsgagnasmíði.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.