Fara í innihald

Svartrotta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svartrotta
Svartrotta
Svartrotta
Ástand stofns
Öruggt
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Nagdýr (Rodentia)
Ætt: Músaætt (Muridae)
Ættkvísl: Rottur (Rattus)
Tegund:
Svartrotta (Rattus rattus)

Tvínefni
Rattus rattus
(Linnaeus, 1758)
Heimkynni svartrottunnar
Heimkynni svartrottunnar

Svartrotta (fræðiheiti: Rattus rattus) er tegund rottna með langt skott sem á uppruna sinn í hitabelti Asíu og dreyfðist til Austurlanda nær á tímum Rómverja og til Evrópu á 16. öld og þaðan með Evrópubúum um allan heim.