Músaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Muridae)
Músaætt
Hagamús (Apodemus sylvaticus)
Hagamús (Apodemus sylvaticus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Nagdýr (Rodentia)
Ætt: Músaætt (Muridae)

Músaætt (fræðiheiti: Muridae) er stærsta ætt nagdýra. Henni tilheyra um 700 tegundir sem finnast í Evrópu, Asíu, Afríku og Eyjaálfu.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.