Svartbambus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svartbambus

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Undirætt: Bambusoideae
Yfirættflokkur: Bambusodae
Ættflokkur: Bambuseae
Undirættflokkur: Shibataeinae
Ættkvísl: Phyllostachys
Tegund:
Phyllostachys nigra

Samheiti

Sinarundinaria nigra A.H.Lawson
Phyllostachys stolonifera Kurz ex Munro
Phyllostachys punctata (Bean) A.H.Lawson
Phyllostachys puberula var. punctata
Phyllostachys puberula var. pendula
Phyllostachys puberula var. nigropunctata
Phyllostachys puberula f. nigropunctata
Phyllostachys puberula var. nigra
Phyllostachys puberula var. nana
Phyllostachys puberula var. muchisasa
Phyllostachys puberula var. hanchiku
Phyllostachys puberula var. fulva
Phyllostachys puberula var. flavescens
Phyllostachys puberula var. boryana
Phyllostachys puberula f. albovariegata
Phyllostachys nigropunctata Mitford
Phyllostachys nigripes Hayata
Phyllostachys nigra f. usuguro
Phyllostachys nigra var. tosaensis
Phyllostachys nigra f. tosaensis
Phyllostachys nigra f. simadake
Phyllostachys nigra var. punctata
Phyllostachys nigra f. punctata
Phyllostachys nigra f. pendula
Phyllostachys nigra f. okina
Phyllostachys nigra var. nigropunctata
Phyllostachys nigra f. nigropunctata
Phyllostachys nigra f. muchisasa
Phyllostachys nigra var. muchisasa
Phyllostachys nigra f. monstrosa
Phyllostachys nigra f. mejiro
Phyllostachys nigra f. megurochiku
Phyllostachys nigra f. lutea
Phyllostachys nigra var. hanchiku
Phyllostachys nigra f. hanchiku
Phyllostachys nigra var. fulva
Phyllostachys nigra f. fulva
Phyllostachys nigra f. flavescens
Phyllostachys nigra var. flavescens
Phyllostachys nigra f. boryana
Phyllostachys nigra var. boryana
Phyllostachys nigra f. bicolor
Phyllostachys nigra f. basinigra
Phyllostachys nigra f. asagi
Phyllostachys nigra f. albovariegata
Phyllostachys nana Rendle
Phyllostachys fulva Mitford
Phyllostachys filifera McClure
Phyllostachys boryana Mitford
Phyllostachys bambusoides var. boryana
Bambusa nigropunctata Bean
Bambusa nigricans Steud.
Bambusa nigra f. lutea
Bambusa nigra Lodd. ex Lindl.
Bambusa dichotoma Donn
Bambusa boryana Bean
Bambos kurotake Siebold
Arundinaria stolonifera Kurz


Svartbambus; Phyllostachys nigra[1] var fyrst lýst af Conrad Loddiges, og fékk sitt núverandi nafn af William Munro.

Eru svartir stönglar einkennandi fyrir hann. Hann var fluttur til Evrópu 1823, sem gerir hann líklega fyrsta bambusinn í Evrópu.[2]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Hann hefur stutt rótarskot, svo að plantan er tiltölulega þétt og lítið ágeng. Stönglarnir verða frá 3-10 m háir og 1-4 sm. gildir, uppréttir og slútandi í endana. Þeir verða svartir eftir 2-3 ár. Liðirnir eru hvítleitir, og 25-30 sm á milli þeirra. Lensulaga blöðin eru 4-13 sm löng, dökkgræn.[3][4]

Útbreiðsla og kjörlendi.[breyta | breyta frumkóða]

Náttúruleg útbreiðsla tegundarinnar er í Hunan héraði í Kína. Hann er hinsvegar ræktaður annarsstaðar í landinu og mörgum öðrum löndum. [5]

Kjörlendi hans er í opnum skógum í hlíðum og dölum upp í 1100 - 1200 m. hæð yfir sjávarmáli.

Hann þolir að -22°C[6]

Notkun[breyta | breyta frumkóða]

Svartbambus er ræktaður til skrauts. Ungir sprotar eru ætir, en ekki bragðgóðir.[2]

Undirtegundir:[breyta | breyta frumkóða]

Það eru að minnsta kosti fimm undirtegundir þekktar.[5]

. Phyllostachys nigra var nigra. Mislitur með græna stöngla í fyrstu, rauðbrúnn til brúnn og svo svartir.

. Phyllostachys nigra var henonis:. Með grænum stönglum.

. Phyllostachys nigra var Boryana: Í upphafi með græna stöngla sem mynda svo svarta bletti.

. Phyllostachys nigra var megurochiku: Með grænum stönglum og svartri rás.

. Phyllostachys nigra var Mejiro: Svartir stönglar með gulri rás.

Gallerí[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1.  Munro, 1868 In: Trans. Linn. Soc. London 26: 38
  2. 2,0 2,1 Crouzet, Colin: Bambus, S. 62
  3. Roloff et al.: Flora der Gehölze, S. 695
  4. „Phyllostachys nigra“. 13. nóvember 2010.
  5. 5,0 5,1 http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200025925
  6. http://bambus-wissen.de/bambus/?s=nigra
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.