Stál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stálbrú.
Mastur úr stáli.

Stál er málmblanda járns (Fe) og kolefnis (C), þar sem kolefnisinnihald er 0,02 - 2,04%.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu