Fara í innihald

Stuckenia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stuckenia
Stuckenia pectinata
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Kransjurtabálkur (Alismatales)
Ætt: Nykruætt (Potamogetonaceae)
Ættkvísl: Stuckenia

Stuckenia er ættkvísl rótfastra vatnaplantna sem vaxa í grunnu vatni. Tegundir eru taldar á milli 7[1] - 30, þó heldur lægri talan. Útbreiðslan er um nær allan heim.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Stuckenia Börner | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 15. október 2023.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.