Þráðnykra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Stuckenia filiformis)
Jump to navigation Jump to search
Þráðnykra

Þráðnykra (fræðiheiti Stuckenia filiformis) er vatnaplanta sem er algeng í tjörnum frá láglendi og upp í 600 m hæð. Þráðnykra vex hærra til fjalla en aðrar nykrur.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Þráðnykra (Stuckenia filiformis)“. Náttúrufræðistofnun Íslands . Sótt 30. september 2019.