Stjörnusmári

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stjörnusmári
Trifolium stellatum RF.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliophyta)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
Trifolium stellatum

Tvínefni
Trifolium stellatum
Linné
Samheiti

Trifolium xanthinum Freyn
Trifolium xanthicum Freyn


Stjörnusmári (Trifolium stellatum)[1][2][3][4][5][6][7] er einær jurt af ertublómaætt sem var lýst af Carl von Linné. Tegundin er sjaldgæfur slæðingur í Svíþjóð, en útbreiðslusvæðið er í fjöllum miðjarðarhafssvæðisins og austur að Persíu.[8] Auk aðaltegunarinnar finnst einnig undirtegundinT. s. xanthinum.[9][10]

Krónublöðin eru hvít.[11]

Litningatalan er 2n = 14.[12]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]


Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

 1. Zohary,M. & Heller,D., 1984 The Genus Trifolium. Jerusalem.
 2. Heywood,V.H. & Ball,P.W., 1968 Leguminosae.In:Flora Europaea Vol.2.ed.Tutin,T.G.et al.
 3. Grossheim, A.A., 1952 Flora Kavkaza, Vol.5. Moscow,Leningrad. (Rus)
 4. Linnaeus,C.von, 1753 Sp.Pl.
 5. Yakovlev G, Sytin A & Roskov Y, 1996 Legumes of Northern Eurasia. Royal Botanic Gardens, Kew.
 6. Bobrov, E.G., 1941 In:Flora URSS, Vol.11. Mosqua, Leningrad. (Rus)
 7. Roskov,Yu.R., 1990 Revis.of the g.Trifolium in fl.USSR.Cand.thes.Leningrad(Rus)
 8. Dyntaxa Trifolium stellatum
 9. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. 2014.
 10. ILDIS World Database of Legumes
 11. Davies, Paul; Bob Gibbons. Field Guide to Wild Flowers of Southern Europe. The Crowood Press Ltd
 12. Trifolium stellatum bei Tropicos.org. In: IPCN Chromosome Reports. Missouri Botanical Garden, St. Louis
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.