Stjórnmálastofnun ríkisins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Stjórnmálastofnun ríkisins (rússneska: Gosudarstvennoye politicheskoye upravlenie), var leynilögregla Sovétríkjanna frá árunum 1922 til 1934, og var undanfari KGB.

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.