Steinbítar
Útlit
Steinbítar | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Steinbítur, Anarhichas lupus
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||
Steinbítar (fræðiheiti: Anarhichadidae) eru ætt borra sem finnast á landgrunni í köldum sjó í norðanverðu Kyrrahafi og Atlantshafi. Þeir nærast við botninn á skeldýrum og krabbadýrum sem þeir bryðja með sterkum framtönnum og jöxlum. Stærstur steinbíta verður Anarrhichthys ocellatus sem nær 240 cm lengd.
Tegundir
[breyta | breyta frumkóða]Fimm tegundir steinbíta skipa sér í tvær ættkvíslir.
- Ættkvísl: Sæúlfar (Anarhichas)
- Blágóma (Anarhichas denticulatus), Krøyer, 1845.
- Steinbítur (Anarhichas lupus), Linnaeus, 1758.
- Hlýri (Anarhichas minor), Olafsen, 1772.
- Anarhichas orientalis, Pallas, 1814.
- Ættkvísl: Anarrhichthys
- Anarrhichthys ocellatus Ayres, 1855.