Sæúlfar (fiskar)
Útlit
(Endurbeint frá Anarhichas)
Steinbítur (A. lupus)
Hauskúpa af Steinbít sem sýnir einkennandi tenninguna
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
Anarhichas er ættkvísl steinbíta ættaðir frá norður Atlantshafi og Kyrrahafi.
Tegundir
[breyta | breyta frumkóða]Eins og er eru fjórar viðurkenndar tegundir í þessari ættkvísl:[1]
- Anarhichas denticulatus Krøyer, 1845 (Blágómma)
- Anarhichas lupus Linnaeus, 1758 (Steinbítur)
- Anarhichas minor Ólafsson, 1772 (Hlýri)
- Anarhichas orientalis Pallas, 1814 (Beringhlýri)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Froese, Rainer, and Daniel Pauly, eds. (2012). Species of Anarhichas in FishBase. December 2012 version. http://www.fishbase.org/identification/SpeciesList.php?genus=Anarhichas
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sæúlfar (fiskar).
Wikilífverur eru með efni sem tengist Anarhichas.