Fara í innihald

Stórhertogadæmið Varsjá

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af stórhertogadæminu Varsjá

Stórhertogadæmið Varsjá (áður Varsjava, pólska: Księstwo Warszawskie, franska: Duché de Varsovie, þýska: Herzogtum Warschau) var fylgiríki Napóleons sem stofnað var við friðinn í Tilsit árið 1807. Ríkið var gert úr fyrrum pólskum löndum sem tilheyrðu Prússlandi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.