Fara í innihald

Spjátrur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Spjátrur
Brúnspjátra (Pterocles exustus)
Brúnspjátra (Pterocles exustus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Innflokkur: Neognathae
Ættbálkur: Pteroclidiformes
Ætt: Pteroclididae
Bonaparte, 1831
Ættkvíslir

Pterocles
Syrrhaptes

Spjátrur (fræðiheiti: Pteroclididae) eru eina ætt fugla sem eftir er í ættbálknum Pteroclidiformes. Spjátrur lifa á þurrum sléttum í Gamla heiminum, einkum í Afríku, Íberíuskaga, Miðausturlöndum, Indlandsskaga og Mið-Asíu. Flestar spjátrur fara um í flokkum og nærast á fræjum sem þær tína upp af jörðinni. Þær eru skjótar til flugs og eru með fiðraða fætur svo þær minna dálítið á fugla af orraætt eins og rjúpu en eru þó alls óskyldar þeim.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.