Spilmenn Ríkinis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Spilmenn Ríkinis
Óþekkt
Fæðingarnafn Óþekkt
Önnur nöfn Óþekkt
Fædd(ur) Óþekkt
Dáin(n) Óþekkt
Uppruni Reykjavík, íslandi
Hljóðfæri Söngur, Gítar, Trommur, Bassi
Tegund Óþekkt
Raddsvið Óþekkt
Tónlistarstefnur Þjóðlagatónlist
Titill Óþekkt
Ár 2006 – í dag
Útgefandi Óþekkt
Samvinna Birgit Djupedal
Vefsíða Óþekkt
Meðlimir
Núverandi Örn Magnússon
Marta Guðrún Halldórsdóttir
Ásta Sigríður Arnardóttir
Halldór Bjarki Arnarson
Fyrri Óþekkt
Undirskrift

Spilmenn Ríkinis er hljómsveit úr vesturbæ Reykjavíkur. Hljómsveitin sérhæfir sig í að útsetja tónlist úr fornum bókum og handritum og spilar á hljóðfæri frá fyrri öldum svo sem langspil, rebekk, symfón og hörpu. Nafn hljómsveitarinnar vísar til Ríkinis sem er talinn vera fyrstur til að kenna söng á Íslandi. Síðan 2017 hefur Birgit Djupedal komið fram með þeim á tónleikum.[1][2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. https://www.ismus.is/i/group/uid-2b42f214-0d99-45e9-94a5-8c7df46151f8
  2. http://www.thjodlist.is/vakaen/feed/vaka-2018/line-up/spilmenn-rikinis