Spilmenn Ríkinis
Jump to navigation
Jump to search
Spilmenn Ríkinis | |
Uppruni | Reykjavík, íslandi |
---|---|
Hljóðfæri | Söngur, Gítar, Trommur, Bassi |
Tónlistarstefnur | Þjóðlagatónlist |
Ár | 2006 – í dag |
Samvinna | Birgit Djupedal |
Meðlimir | |
Núverandi | Örn Magnússon Marta Guðrún Halldórsdóttir Ásta Sigríður Arnardóttir Halldór Bjarki Arnarson |
Spilmenn Ríkinis er hljómsveit úr vesturbæ Reykjavíkur. Hljómsveitin sérhæfir sig í að útsetja tónlist úr fornum bókum og handritum og spilar á hljóðfæri frá fyrri öldum svo sem langspil, rebekk, symfón og hörpu. Nafn hljómsveitarinnar vísar til Ríkinis sem er talinn vera fyrstur til að kenna söng á Íslandi. Síðan 2017 hefur Birgit Djupedal komið fram með þeim á tónleikum.[1][2]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ https://www.ismus.is/i/group/uid-2b42f214-0d99-45e9-94a5-8c7df46151f8
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 2018-09-12. Sótt 6. febrúar 2019.