Ríkini

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ríkini (eða Richini) var frankneskur munkur sem kenndi söng og söngfræði á Hólum í Hjaltadal á 12. öld. Það er fyrsta heimild um söngkennslu á landinu. Jón Ögmundsson, fyrsti biskup á Hólum, fékk hann til landsins.[1][2]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Stefán Valmundsson (2009). „Hljóðfæri á Íslandi fram yfir aldamótin 1900“ (PDF).
  2. Helgi J (2015). „Richini (11. öld)“. Glatkistan.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.