Spilastokkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Spil

Spilastokkur, oft bara kölluð spil, er safn 52 jafn stórra spjalda, eða spila og sem auðveldlega komast fyrir í lófa manns. Hvert spil er merkt með sérstöku tákni öðru megin en er með sams konar bakhlið og hin spilin. Spilastokkur er notaður í ýmsum leikjum, sem einnig kallast spil. Spilastokkurinn er uppruninn í Kína til forna og kom til Evrópu á seinni hluta 14. aldar.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.