Bridds (einnig skrifað brids eða bridge) er sagnaspil sem spilað er með venjulegum 52 spila spilastokk.