Spilastokkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Spilakort)
Jump to navigation Jump to search
Spil

Spilastokkur, oft bara kallaður spil, er safn 52 jafn stórra spjalda, eða spila og sem auðveldlega komast fyrir í lófa manns. Hvert spil er merkt með sérstöku tákni öðru megin en er með sams konar bakhlið og hin spilin. Spilastokkur er notaður í ýmsum leikjum, sem einnig kallast spil. Spilastokkurinn er uppruninn í Kína til forna og kom til Evrópu á seinni hluta 14. aldar.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.