Fara í innihald

Tíbetreynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sorbus thibetica)
Tíbetreynir
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Aria
Tegund:
S. thibetica

Tvínefni
Sorbus thibetica[1]
(Card.) Hand.-Mazz. [2]
Samheiti

Sorbus wardii Merr.
Sorbus atrosanguinea Yu & Tsai
Pyrus thibetica Cardot
Aria thibetica (Cardot) H. Ohashi & H. Iketani

Tíbetreynir er ættaður frá suðvestur Kína og Himalajafjöllum.

Tíbetreynir verður að 20 m. hár í heimkynnum sínum og með 15 m. breiða krónu. Eins og á öðrum tegundum af undirættkvísl Aria eru blöðin gráloðin á neðra borði.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World
  2. Hand.-Mazz., 1933 In: Symb. Sin. 7: 467
  3. RHS A-Z encyclopedia of garden plants. Dorling Kindersley. 2008. bls. 1136. ISBN 1405332964.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.