Sopaipilla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sopaipillas frá Chile með og án chancaca-sósu, sem er sæt sósa, oft bragðbætt með appelsínuberki.

Sopaipilla, sopapilla, sopaipa, eða cachanga[1] er djúpsteikt brauð í ýmsum útfærslum, ýmist sætt eða ósætt, sem borðað er meðal annars í Argentínu,[2] Bólivíu,[2] Síle,[2][3] Nýja-Mexíkó,[4] Perú[1] og Texas.[5] Í Bandaríkjunum er það oftast borið fram sem eftirréttur, til dæmis með hunangi, sykri eða ís.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Peru handbook, page 506
  2. 2,0 2,1 2,2 Correa, Adriana. Comida de larga tradición Diario de Cuyo
  3. Burford, Tim (2005). Chile: The Bradt Travel Guide. Bradt Travel Guides. bls. 87.
  4. Chávez, Thomas E. (1. október 2006). New Mexico Past and Future. University of New Mexico Press. ISBN 082633444X.
  5. „Texas State Symbols“. Texas State Library & Archives Commission website. 10. ágúst 2009.