Fara í innihald

Æðarkóngur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Somateria spectabilis)
Æðarkóngur
Æðarkóngur (til vinstri) og æðarfugl (til hægri).
Æðarkóngur (til vinstri) og æðarfugl (til hægri).
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Ættkvísl: Æðarfuglar (Somateria)
Tegund:
S. spectabilis

Tvínefni
Somateria spectabilis
(Linnaeus, 1758)
Æðarkóngur.
Útbreiðsla.
Somateria spectabilis

Æðarkóngur (fræðiheiti: Somateria spectabilis) er stór sjóönd sem verpir á norðurhveli jarðar á Norðurslóðum við strandir Norðaustur-Evrópu, Norður-Ameríku og Asíu. Hreiður æðarkóngs er fóðrað með dúni en það er á túndru nálægt sjó. Kollan verpir 4 til 6 eggjum. Æðarkóngur fer á veturna suður á bóginn til Noregs og austurhluta Kanada þar sem fuglarnir safnast saman í stóra hópa við sjávarsíðuna. Æðarkóngur lifir á kræklingum og lindýrum úr sjó.

Æðarkóngur er minni en æðarfugl og er auðþekktur á því að blikinn er svartur með hvíta bringu og marglitt höfuð. Kollan, æðardrottning, er brún á lit.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.