Monotropoideae
Útlit
(Endurbeint frá Sníkjurótarundirætt)
Vetrarliljuætt | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Ættflokkar | ||||||||||||
|
Sníkjurótarundirætt eða áður Sníkjurótarætt (fræðiheiti: Monotropoideae) er undirætt með 2 til 3 ættflokkum og um 15-16 ættkvíslum. Allar tegundirnar eru "Myco-heterotrophic"[1] (sníkja á sveppum til að fá næringu, í mis miklum mæli þó.) og sérhæfa sig í tegundum eða ættum af sveppum.[2][3][4] Allar tegundir sveppa sem þær sníkja á eru með samlífi við aðrar tegundir.
Ættir
[breyta | breyta frumkóða]Tribus Monotropeae
[breyta | breyta frumkóða]- Allotropa
- Cheilotheca
- Hemitomes
- Hypopitys (oft talið samheiti af Monotropa)
- Monotropa
- Monotropastrum
- Monotropsis
- Pityopus
- Pleuricospora
Tribus Pterosporeae
[breyta | breyta frumkóða]Tribus Pyroleae
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Merckx VSFT. (2013). „Mycoheterotrophy: An introduction“. Í Merckx VSFT (ritstjóri). Mycoheterotrophy: The Biology of Plants Living on Fungi. Springer. bls. 1–17. doi:10.1007/978-1-4614-5209-6. ISBN 978-1-4614-5209-6.
- ↑ Smith SE, Read D. (2008). Mycorrhizal Symbiosis (3rd. útgáfa). Amsterdam; Boston: Academic Press. ISBN 978-0-12-370526-6.
- ↑ Bidartondo MI, Bruns TD (2001). „Extreme specificity in epiparasitic Monotropoideae (Ericaceae): widespread phylogenetic and geographical structure“ (PDF). Molecular Ecology. 10 (9): 2285–2295. doi:10.1046/j.1365-294X.2001.01358.x. PMID 11555270. S2CID 16023514. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 3. júní 2019. Sótt 14. september 2023.
- ↑ Bidartondo MI. (2005). „The evolutionary ecology of myco-heterotrophy“. New Phytologist. 167 (2): 335–352. doi:10.1111/j.1469-8137.2005.01429.x. PMID 15998389.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Monotropoideae.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Monotropoideae.