Snæsteinbrjótur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Snæsteinbrjótur
Snæsteinbrjótur í Upernavik, Grænlandi, 2007-07-02.
Snæsteinbrjótur í Upernavik, Grænlandi, 2007-07-02.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Steinbrjótsbálkur (Saxifragales)
Ætt: Steinbrjótsætt (Saxifragaceae)
Ættkvísl: Steinbrjótur (Saxifraga)
Tegund:
S. nivalis

Tvínefni
Saxifraga nivalis
L.

Snæsteinbrjótur (fræðiheiti: Saxifraga nivalis) er lítill fjölær steinbrjótur. Fræhirslan er efst á hærðum stöngli. Blöðin liggja með jörðinni og eru þykk, gróftennt og oft rauðleit að neðan. Snæsteinbrjótur vex um allt norðurhvel jarðar.

Snæsteinbrjótur er algengur um allt Ísland, bæði á láglendi og hálendi.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.