Snæfellsöræfi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Snæfellsöræfi er svæði hásléttna og móbergsfella í 600-900 m hæð umhverfis Snæfell. Þau skiptast í Vesturöræfi, Snæfell, Undir fellum og Múli. Úrkoma er lítil á svæðinu og dæmi um regnskugga. Á Snæfellsöræfum eru mikilvægir sumarhagar hreindýra og heiðagæsa á Austurlandi. Meðal þekktra náttúrusvæða eru Kringilsárrani og Eyjabakkar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Vatnajökulsþjóðgarður - Snæfellsöræfi Geymt 25 september 2019 í Wayback Machine