GlaxoSmithKline
Útlit
(Endurbeint frá SmithKline Beecham)
GlaxoSmithKline plc | |
Rekstrarform | Almenningshlutafélag |
---|---|
Stofnað | 2000 |
Staðsetning | London, England |
Lykilpersónur | Chris Gent, formaður Andrew Witty, framkvæmdastjóri |
Starfsemi | Lyfjaframleiðsla |
Tekjur | 24,352 milljarðar bandaríkjadala (2008) |
Starfsfólk | 103.000 |
Vefsíða | www.gsk.com |
GlaxoSmithKline plc (skammstafað sem GSK; LSE: GSK, NYSE: GSK) er breskt lyfjafyrirtæki. GSK er annað stærsta lyfjafyrirtæki heimsins og er rannsóknabundið fyrirtæki sem framleiðir mörg lyf fyrir miðtauga-, öndunar-, meltingarkerfin; efnaskipta og gegn krabbameini. GSK framleiðir líka tannhirðuvörur, heilsudrykki og lyf fáanleg án lyfseðils. Fyrirtækið er skráð hjá kauphöllinni í London og FTSE 100.
GSK myndaðist árið 2000 við sameiningu fyrirtækjanna GlaxoWellcome og SmithKline Beecham. Höfuðstöðvar fyritækisins eru í London í Englandi.