Kauphöllin í London

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kauphöllin í London
LSE logo.png
Rekstrarform Hlutafélag
Stofnað 1801
Staðsetning Fáni Bretlands London, Bretland
Lykilmenn Clara Furse
Starfsemi Kauphöll
Tekjur óvíst
Hagnaður e. skatta óvíst Decrease2.svg
Starfsmenn óvíst
Vefsíða www.londonstockexchange.com

Kauphöllin í London eða LSE (LSELSE, enska: London Stock Exchange) er bresk kauphöll staðsett í London á Bretlandi. Hún var stofnuð 1801 og er ein stærsta kauphöll heims. Mörg erlend fyrirtæki eru skráð í kauphöllina.

Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru við Paternoster Square nærri Pálskirkjunni í London.