Fara í innihald

Smáforrit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Google Android

Smáforrit (einnig kallað app, sem er stytting á enska orðinu application sem þýðir forrit) á við um forrit sem er aðallega notað í farsíma og spjaldtölvu. Smáforrit fást í gegnum netverslanir reknar af fyrirtækjunum sem gefa út stýrikerfið sem forritin verða keyrð á. Dæmi um svona verslanir eru App Store frá Apple, Google Play, Windows Store frá Microsoft og BlackBerry World. Sum smáforrit eru ókeypis en fyrir önnur þarf að borga.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.