Grópleysingjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grópleysingjar
Coluber caspius
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Reptilia)
Ættbálkur: Hreisturdýr (Squamata)
Undirættbálkur: Slöngur (Serpentes)
Yfirætt: Colubroidea
Ætt: Colubridae

Grópleysingjar (fræðiheiti: Colubridae), oftast kallaðir snákar, eru slöngur sem yfirleitt eru ekki eitraðar, sumar þó með vægt eitur, en fáeinar baneitraðar eins og tegund af trjáslöngu sem kallast Boomslang.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.