Ómanska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
![]() | |||
Gælunafn | Al-Ahmar (Þeir rauðu), Samba Al-Khaleej (Persaflóa sömburnar) | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | (Arabíska: الاتحاد العُماني لكرة القدم) Knattspyrnusamband Óman | ||
Álfusamband | AFC | ||
Þjálfari | Rashid Jaber | ||
Fyrirliði | Faiz Al-Rushaidi | ||
Leikvangur | Íþróttamiðstöð Qaboos soldáns | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 80 (19. desember 2024) 50 (ág.-okt. 2004) 129 (okt. 2016) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
1-14 gegn ![]() | |||
Stærsti sigur | |||
14-0 gegn ![]() | |||
Mesta tap | |||
0-21 gegn ![]() |
Ómanska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Óman í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslit heimsmeistaramóts.