Eistneska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Gælunafn | Sinisärgid (þeir bláu) | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | AFFA | ||
Álfusamband | UEFA | ||
Þjálfari | Thomas Häberli | ||
Fyrirliði | Konstantin Vassiljev | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 111 (20. júlí 2023) 47 (mars 2012) 137 (október 2008) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
0-6 gegn Finnlandi (Helsinki, Finnland, 17.október, 1920) | |||
Stærsti sigur | |||
6-0 gegn Gíbraltar (Faro, Portúgal; 7.október 2017) | |||
Mesta tap | |||
10-2 gegn Finnlandi (Helsinki Finnlandi 11.ágúst 1922) |
Eistneska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Eistlands í knattspyrnu og er stjórnað af Eistneska knattspyrnusambandinu.