Skrift

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Skrif)
Mynd af skrifara frá miðöldum.

Skrift er sú athöfn að skrá niður bókstafi í þeim tilgangi að mynda orð og setningar, eða skrá niður upplýsingar á annan hátt. Einnig á hugtakið við um þá iðju að setja saman orð og setningar í huganum í þeim tilgangi að setja á blað, sbr. að „sitja við skriftir“. Rithöfundar nota skrift til að skrá niður bókmenntir.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.