Skriðklukka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Bláklukkubálkur (Campanulales)
Ætt: Bláklukkuætt (Campanulaceae)
Ættkvísl: Klukkuættkvísl (Campanula)
Tegund:
C. rapunculoides

Tvínefni
Campanula rapunculoides
L.

Samheiti

Campanula rapunculoides[1][2] er tegund af klukkuætt (Campanulaceae),[3] ættuð frá Evrópu til vestur Síberíu. Hún hefur villst úr ræktun í N-Ameríku og er talin verulegt illgresi þar vegna þess hve skriðul hún er.[4][5]

Ræturnar eru næringarríkar og hefur hún því fyrrum verið ræktuð.[6]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. L., 1753 In: Sp. Pl. : 165
  2. WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. „Garden centres free of invasive plants“, City of Calgary Parks Department, Calgary, Alberta, nd, afrit af upprunalegu geymt þann 2. júní 2012, sótt 5. ágúst 2015
  5. „Campanula rapunculoides (Creeping Bellflower)“, Minnesota Environment and Natural Resources Trust Fund, Minnesota Wild flowers, Minnesota, nd, sótt 5. ágúst 2015
  6. Signe Frederiksen et al., Dansk flora, 2. udgave, Gyldendal 2012. ISBN 8702112191.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.