Skrúðgarður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Skrúðgarður eða lystigarður er (stór) almenningsgarður með ýmiss konar plöntum, gangstígum o.fl. þar sem njóta má gróðurs og útiveru. Frægir skrúðgarðar á Íslandi eru t.d. Skrúður, garður Sigtyggs Guðlaugssonar á Núpi í Dýrafirði, garður Guðbjargar í Múlakoti og elsti trjágarðurinn á Íslandi sem er á Skriðu í Hörgárdal. Aðrir frægir skrúðgarðar á Íslandi eru Hljómskálagarðurinn við Tjörnina í Reykjavík, garðurinn bakvið Alþingishúsið (Alþingishúsgarðurinn), Hellisgerði (skrúðgarður Hafnfirðinga) og Lystigarður Akureyrar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.