Alþingisgarðurinn
Útlit
(Endurbeint frá Alþingishúsgarðurinn)
Alþingisgarðurinn er skrúðgarður bak við Alþingishúsið. Garðurinn er með fyrstu skipulögðu skrúðgörðum á Íslandi. Hann var samþykktur árið 1893 og ári síðar var framkvæmdum að mestu lokið.
Alþingisgarðurinn var að miklu leyti handaverk Tryggva Gunnarssonar og þar kaus hann sér legstað.[1]
Garðurinn var friðlýstur árið 2024. [2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Tryggvi Gunnarsson“. Alþingi. Sótt 10. október 2023.
- ↑ Alþingisgarðurinn friðlýstur Althingi.is, sótt 18. nóvember 2024
Þessi Reykjavíkurgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.