Fara í innihald

Skrúður (lystigarður)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skrúður er lystigarður í Dýrafirði. Hann var stofnaður árið 1909 og var upphafsmaður hans séra Sigtryggur Guðlaugsson. Tilgangur garðsins var að hjálpa til við kennslu við garð og trjárækt en í næsta nágrenni var ungmennaskóli á Núpi.

Garðurinn var gerður up 1992 og árið 1996 afhentur Ísafjarðarbæ, sama ár var evrópulerki valið tré ársins. Hann er dæmi um árangur og sögu garðræktar á norðlægum slóðum.

Árið 2023 var garðurinn friðlýstur. [1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Elsti skrúðgarður landsins friðaður Rúv, 10/10 2023